Auglýsingar í rafrænum tímaritunum henta vel til að koma á framfæri tilboðum og kynningum þar sem skoðun á þeim er mjög mikil. Eða um 70% meiri en á heimasíðum auk þess að algengast er að lesendur klári að fletta í gegnum tímaritið á meðan að meðaltals viðvera á heimasíðu er innan við 10 sek.
Styrkleiki okkar er ótvírætt sá að geta birt vandaðar auglýsingar með myndum eða myndböndum eftir óskum viðskiptavinar. Við getum sett VIRKAN LINK á texta myndir og jafnvel á myndböndin (hægt er að setja Buy Now hnapp á skjá myndbandsins)
Vegna lágs útgáfukostnaðar bjóðum við lágt verð. Og vegna lítillar yfirbyggingar bjóðum við ennþá lægra verð. Ef til vill lægsta auglýsingaverð sem þekkist á íslenskum markaði í dag!
Með auglýsingum og virkum gjafaleikjum náum við mikilli útbreiðslu á tímaritin okkar á samfélagsmiðlunum.
AUGLÝSINGAVERÐ
HEILSÍÐA – Hæð: 1200 X breidd: 848 pixl
Verð: kr. 30,000- (afsláttur ef keypar eru fleiri síður undir vörukynningu eða umfjöllun )
3/4 SÍÐA
Verð: kr. 23,000-
HÁLFSÍÐA
Verð: kr. 15,000-
Fjórðungur
Verð: kr. 9,000-
LOGO
Verð: kr. 6,000-
ATH Öll verðin eru án VSK