Baðvog frá Ozeri sem mælir þyngd, fituprósentu, vöðvaprósentu, beinmassa og vatnsmagn. Vogin er með minni fyrir allt að 8 manns. Hver prófíll geymir upplýsingar um hæð, þyngd, kyn og aldur og getur hver notandi þannig fylgst vel með framvindu sinni. Vogin er glæsilega hönnuð, úr höggþolnu, tempruðu gleri og þolir allt að 200 kg.
- Hámarksþyngd: 200kg (100gr kvarði)
- Mælir: þyngd, fituprósentu, vöðvaprósentu, beinmassa, vatnsmagn
- Minni: 8 manns
- LCD skjár
- StepOn tækni: kveikir strax á voginni við snertingu
- Slekkur sjálf á sér
- Efni: höggþolið, temprað gler (4 sinnum sterkara en venjulegt gler)